Efni í umhverfi barna

Námskeið um efni í umhverfi barna


Á þessu námskeiði verður farið yfir hvers vegna það skiptir máli að vera meðvituð um efnin í umhverfinu og horft til lausna og leiða til að auka heilnæmi umhverfis barnanna okkar.  

Leiðbeinandi er Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Líforku.




LOFTUM skólinn er styrktur af Sóknaráætlun Norðurlands eystra og er því starfsfólki og kjörnum fulltrúum sveitarfélaga á NE að kostnaðarlausu