Námskeið um efni í umhverfi barna
Á þessu námskeiði verður farið yfir hvers vegna það skiptir máli að vera meðvituð um efnin í umhverfinu og horft til lausna og leiða til að auka heilnæmi umhverfis barnanna okkar.
Leiðbeinandi er Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Líforku.