LOFTUM skólinn er styrktur af Sóknaráætlun Norðurlands eystra en er engu að síður opin öllu starfsfólki og kjörnum fulltrúum sveitarfélaga.