Fræðsla um hringrásarhagkerfið

Hringrásarhagkerfið er hagkerfi þar sem leitast er við að koma í veg fyrir að auðlindir verði að úrgangi með áherslum sem tryggja að hægt sé að viðhalda verðmætum auðlinda eins lengi og mögulegt er. Markmiðið er að lágmarka auðlindanotkun og þar með úrgangsmyndun.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Jóhannes B. Urbancic Tómasson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun á sviði loftlags- og hringrásarhagkerfis.






LOFTUM skólinn er styrktur af Sóknaráætlun Norðurlands eystra og er því starfsfólki og kjörnum fulltrúum sveitarfélaga á NE að kostnaðarlausu.





.