Græn skref
Þorbjörg Sandra Bakke teymisstjóri og Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson sérfræðingur hjá Umhverfsstofnun segja frá verkefninu Græn skref.
Með þátttöku í Grænum skrefum gefst opinberum aðilum tækifæri til að innleiða öflugt umhverfisstarf með kerfisbundnum hætti.
10 sveitarfélög á Norðurlandi eystra taka nú þátt í verkefninu.